Alma Sigurðardóttir (f. 1985) er með MSc-próf í arkítektúr og varðveislu bygginga frá University of Strathclyde. Hún er verkefnastjóri á sviði umhverfis og skipulags hjá Minjastofnun Íslands.