Skip to content

Nýjustu tölublöð

Saga: Tímarit Sögufélags 2021 LIX:II
Saga: Tímarit Sögufélags 2021 LIX:I
Saga: Tímarit Sögufélags 2020 LVIII:II
Saga: Tímarit Sögufélags 2020 LVIII:I
Saga: Tímarit Sögufélags 2019 LVII:II

Gerast áskrifandi að Sögu og meðlimur í Sögufélagi

Saga kom fyrst út árið 1950 hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem fremsta fagtímarit íslenskra sagnfræðinga. Tímaritið kemur út tvisvar á ári, að vori og hausti, og í því birtast ritrýndar greinar, viðhorfsgreinar, ritdómar, ritfregnir og annað efni af sagnfræðilegu tagi. Áskrifendur að Sögu eru jafnframt meðlimir í Sögufélagi.

Úr tímaritinu

Úr fjarska norðursins. Ritdómur

Kristján Sveinsson
Úr Sögu LIX: 2 (2021) Sumarliði R. Ísleifsson hefur lengi fengist við þau viðfangsefni sem fjallað er um í því...

Af blóðakri fræðanna

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Í fámenni íslensks fræðasamfélags hefur stundum borið á þeirri hvöt fræðimanna að passa sitt rannsóknarefni og bægja öðrum frá. Því...

Lífgrös og leyndir dómar. Ritdómur

Viðar Hreinsson
Úr Sögu LVIII:2 (2020). Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, LÍFGRÖS OG LEYNDIR DÓMAR. LÆKNINGAR, TÖFRAR OG TRÚ Í SÖGULEGU LJÓSI. Vaka-Helgafell. Reykjavík...
„11.03“, málverk eftir Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur

Hvað eru sögulegir tímar?

Kristín Svava Tómasdóttir
Úr Sögu LVIII:2 (2020) Svar Gunnars Þórs Bjarnasonar Svar Ragnhildar Hólmgeirsdóttur Svar Björns Þorsteinssonar Það er óhætt að segja að...

Meðlimur í Sögufélagi

Allir eru velkomnir í Sögufélag og boðið er upp á þrenns konar félagsaðild: