Skip to content

Úr tímaritinu

Jón Steingrímsson og Skaftáreldar. Ritdómur

Helgi Skúli Kjartansson
Árið 1980 hóf göngu sína ritröðin Ritsafn Sagnfræðistofnunar, smá í sniðum. Auk hefta sem sagnfræðikennarar skrifuðu sjálfir birtust þar á...

Drög að mannorðsmorði

Ásgeir Jónsson
Miðvikudaginn 8. desember 2021 lagði Bergsveinn Birgisson fram opinberar ásakanir á hendur mér um ritstuld úr bók hans Leitin að...

Rýnt í ritstuld úr svörtum víkingi

Bergsveinn Birgisson
Framhald af þessari grein má finna á vefsíðu höfundar. Snemma í desember síðasta árs las ég bók núverandi seðlabankastjóra, dr....

Úr fjarska norðursins. Ritdómur

Kristján Sveinsson
Úr Sögu LIX: 2 (2021) Sumarliði R. Ísleifsson hefur lengi fengist við þau viðfangsefni sem fjallað er um í því...

Af blóðakri fræðanna

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Í fámenni íslensks fræðasamfélags hefur stundum borið á þeirri hvöt fræðimanna að passa sitt rannsóknarefni og bægja öðrum frá. Því...

Lífgrös og leyndir dómar. Ritdómur

Viðar Hreinsson
Úr Sögu LVIII:2 (2020). Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, LÍFGRÖS OG LEYNDIR DÓMAR. LÆKNINGAR, TÖFRAR OG TRÚ Í SÖGULEGU LJÓSI. Vaka-Helgafell. Reykjavík...
„11.03“, málverk eftir Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur

Hvað eru sögulegir tímar?

Kristín Svava Tómasdóttir
Úr Sögu LVIII:2 (2020) Svar Gunnars Þórs Bjarnasonar Svar Ragnhildar Hólmgeirsdóttur Svar Björns Þorsteinssonar Það er óhætt að segja að...

Gísli Gunnarsson. Sagnfræðingur með allt samfélagið undir

Guðmundur Jónsson
Úr Sögu LVIII:II (2020). Fáir sagnfræðingar hafa átt jafn stóran þátt í að grafa undan söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar og Gísli Gunnarsson...

Sögukennslan sett í skammarkrókinn. „Nýtt“ námsefni í sögu 2020

Súsanna Margrét Gestsdóttir
Úr Sögu LVIII:II (2020). „Ég hafði frábæran sögukennara,“ sagði unga stúlkan. „Hann vissi allt, bókstaflega allt! Hann gat talað og...

Frá kommóðu til Kvennasögusafns. Skjöl Elínar Briem

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
Úr Sögu LVIII:II (2020). Haustið 2018 barst Kvennasögusafni Íslands mikið magn af skjölum úr fórum Elínar Briem (1856–1937). Fram að...

Ísland – Danmörk. Síkvik söguleg tengsl

Vilhelm Vilhelmsson
Úr Sögu LVII:II (2019). Á síðasta ári bárust fregnir af því að sökum krafna um niðurskurð og sparnað stæði til...

Meira en þúsund orð. Ljósmyndun og rómantísk vinátta við upphaf tuttugustu aldar

Íris Ellenberger, Hafdís Erla Hafsteinsdóttir og Ásta Kristín Benediktsdóttir
Úr Sögu LVI:I (2019)Ljósmyndir eru afar athyglisverðar heimildir fyrir sagnfræðirannsóknir á sviði tilfinninga, vinskapar og kynverundar. Þær veita okkur meðal...

Send í sveit – þetta var í þjóðarsálinni [ritdómur]

Dalrún J. Eygerðardóttir
Ritstj. Jónína Einarsdóttir og Geir Gunnlaugsson. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2019. 435 bls. Ljósmyndir, gröf, töflur, mynda- og töfluskrá, atriðaorðaskrá.

Jónína Einarsdóttir, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir og Geir Gunnlaugsson, SEND Í SVEIT. SÚRT, SALTAÐ OG HEIMABAKAÐ. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2019. 154 bls. Ljósmyndir, gröf, ljósmyndaskrá, atriðaorðaskrá.

Stafrænir gagnagrunnar og sagnfræðirannsóknir

Vilhelm Vilhelmsson
Úr Sögu LVIII:I (2020). (Sjá svar Óðins Melsted) (Sjá svar Guðmundar Hálfdanarsonar) (Sjá svar Írisar Ellenberger) Samkvæmt leit á vefnum...

Þúsundþjalasmiðurinn Gunnar Karlsson og áhrif hans á íslenska sagnfræði

Sverrir Jakobsson
Gunnar Karlsson var einn áhrifamesti og afkastamesti íslenski sagnfræðingurinn um sína daga. Ferill hans spannaði mörg ólík svið. Hann samdi...

Sjálfsvörn gamla mannsins. Vegna útkomu bókar um hnignun í sögu Íslendinga

Gunnar Karlsson
Á síðastliðnu ári kom út hjá Sögufélagi bókin Hnignun, hvaða hnignun? Goðsögnin um niðurlægingartímabilið í sögu Íslands eftir Axel Kristinsson....

Einokunarverslun í öllu Danaveldi?

Úr Sögu LVII:I (2020). Í prýðilegum ritdómi fjallar Sveinn Agnarsson1 um bókina Líftaug landsins. Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900–2010, en ég...