Skip to content

Sagan á skjánum: sögulegar heimildamyndir fyrir sjónvarp

Höfundur:
Þorsteinn Helgason
Birtist í
Saga: Tímarit Sögufélags 2002 XL: II
Ártal:
Bls:
DOI:
Síðan kvikmyndir og sjónvarp komu fram á sjónarsviðið hefur nýtt birtingarform sögunnar haslað sér völl. Það eru sögulegar heimildamyndir. Í þeim blandast fræðsla og skemmtun, sannleiksleit og skáldskapur. Í lunganum af sögulegum heimildamyndum er gengið í sjóð gamalla kvikmynda og þar af leiðandi ekki farið afrur fyrir tuttugustu öldina í efhisvali. Þegar það er hins vegar gert er ein aðferðin sú að sviðsetja fortíðina með leikurum. Önnur leið og vandasöm er að nota óhreyfanlegar myndir og minjar fortíðar til að gera hreyfanlega mynd. Til þess eru nokkrar aðferðir sem fjallað er um í greininni. Allnokkrir íslendingar hafa gert bærilegar heimildamyndir um sögulegt efni á síðari árum en engin mynd hefur vakið eins sterk viðbrögð og Þjóð í hlekkjum hugarfarsins. Það sem hér fer á eftir sækir ýmislegt til annarra skrifa um þessi mál þótt ekki séu þau mikil að vöxtum. Sagnfræðingar hafa annað að gera en að skrifa um bíó og kvikmyndagerðarmenn hafa öðru að sinna en að skrifa. Af þessu leiðir að talsverðu púðri er hér eytt í að skilgreina viðfangsefnið og gefa síðan nokkurt yfirlit yfir sviðið þar sem ekki gefst færi á að staldra lengi við hvern þátt.
This article discusses documentary films on historical subjects, in particular television documentaries, making an attempt to distinguish between documentary films and dramatisations or fiction films. After a discussion of characteristics of individual directors, their creative art and relation to evidence and the truth, the author contends that historical documentaries are halfway between two other intellectual products, historical evaluations and fiction. Following this, several factors affecting the creation of historical documentaries are examined which can exert pressure in opposing directions, especially research which underlies them and demands for an artistic approach and entertainment value. The arguments of sceptical scholars as to the value of historical documentaries under such conditions are explained, and counter-arguments presented. The claim is made that there are two characteristics which distinguish an historical documentary from a fictional film: active argumentation and loyalty to the best evidence available. Most historical documentaries deal with the 20th century, because they can be spliced together from older film footage. The article discusses especially the problems of making a documentary film about events, which took place before the days of motion pictures and photography, without dramatising them or acting them out to any great extent. The use of visual art to tell tales of former times is considered, together with use of landscape, guides, interviews, computer graphics and narration. An examination is made of historical documentaries in Iceland which could be said to have been spawned by television, looking at a number of filmmakers in this area: Einar Heimisson, Hjálmtýr Heiðdal, Margrét Jónasdóttir, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Erlendur Sveinsson, Baldur Hermannsson and Birgir Sigurðsson. Individual Icelandic films are examined, including Þjóð í hlekkjum hugarfarsins (A nation enslaved in its traditional thinking), which drew more attention and caused more debate in Iceland than any other historical documentary. The author ends with his own experience of producing documentaries, in particular of the three-part series on the Turkish Raid, describing the development of the project and ideas on use of visual art in it.