Skip to content

Vitnisburður frá 1602 sem einsöguleg heimild um utanlandsverslun á Íslandi við upphaf dönsku einokunarverslunarinnar

Höfundur:
Bart Holterman
Birtist í
Saga: Tímarit Sögufélags 2021 LIX:I
Ártal:
2021
Bls:
51-82
DOI:
10.33112/saga.59.1.4
Í þessari grein er rýnt ítarlega í vitnisburð átta manna fyrir bæjarráðinu í Hamborg í ágúst 1602. Mennirnir höfðu verið þátttakendur í verslunarfélagi Helsingjaeyrar undir forystu Johans Holtgreve kaupmanns frá Hamborg sem var sakaður um ólögleg viðskipti á Íslandi sama sumar. Vitnisburðurinn veitir stórmerkilega og nákvæma innsýn í viðskipti erlendra verslunarfélaga á Íslandi, skipulag þeirra, alþjóðlega sam¬vinnu og fiskveiðisögu Íslands. Auk þess varpar hann ljósi á umskiptin frá yfirráðum þýskra kaupmanna yfir versluninni á Íslandi á sextándu öld til dönsku einokunarverslunarinnar sem fylgdi í kjölfarið.