Skip to content

Anna Agnarsdóttir

Anna Agnarsdóttir (f. 1947) er prófessor emeritus í sagnfræði við Háskóla Íslands. Hún er með doktorspróf frá London School of Economics (1989) og fjallaði doktorsritgerð hennar um samskipti Íslands og Bretlands á árunum 1800-1820. Anna sat í stjórn Sögufélags 1982-1992 og var forseti Sögufélags 2005-2011. Árið 2017 varð Anna heiðursfélagi í Sögufélagi og meðlimur í Det Kongelige Danske Selskab for Fædrelandets Historie, auk þess að vera sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til sagnfræðirannsókna.

Efni eftir höfund:

Greinar

Ritdómar

Annað efni