Bjarni Guðmundsson (f. 1943) er með doktorspróf í landbúnaðarvísindum frá Norges Landbrukshögskole. Hann er prófessor emeritus í fóðurverkun og bútækni frá Landbúnaðarháskóla Íslands.