Skip to content

Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson (1916-1986) var prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Hann lauk kandídatsprófi í íslenskum fræðum frá HÍ árið 1947 og stundaði framhaldsnám í Lundúnum veturinn 1948-1949. Björn var atorkumikill í rannsóknum á verslunarsögu Íslands á síðmiðöldum og má í því samhengi nefna rit eins og Ensku öldina og Tíu þorskastríð. Á árunum 1965-1978 var Björn forseti Sögufélags og ritstjóri Sögu 1960-1972.

Efni eftir höfund:

Greinar

Ritdómar

Annað efni