Skip to content

Gísli Ágúst Gunnlaugsson

Gísli Ágúst Gunnlaugsson (1953-1996) var dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands. Hann lauk BA (Hons.) prófi frá háskólanum í East-Anglia á Englandi árið 1976 og kandídatsprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1979. Hann varði doktorsritgerð sína Family and Household in Iceland 1801-1930 frá Uppsalaháskóla árið 1988. Ári síðar hóf hann kennslu við sagnfræðiskor Háskóla Íslands og kenndi þar til dauðadags. Gísli Ágúst var brautryðjandi í félagssögurannsóknum hér á landi.

Efni eftir höfund:

Greinar

Ritdómar

Annað efni