Skip to content

Helgi Skúli Kjartansson

Helgi Skúli Kjartansson (f. 1949) er prófessor emeritus í sagnfræði við Háskóla Íslands. Hann lauk cand. mag. prófi í sagnfræði frá HÍ árið 1976 en stundar nú doktorsnám í íslenskum bókmenntum við sama skóla. Rannsóknasvið Helga er fjölbreytt og spannar allt frá landnámi Íslands til vesturferða og sögu Íslands á 20. öld.

Efni eftir höfund:

Greinar

Ritdómar

Annað efni