Skip to content

Jakob Benediktsson

Jakob Benediktsson (1907-1999) var fornfræðingur, forstöðumaður Orðabókar Háskólans, ritstjóri Tímarits Máls og menningar og meðritstjóri fyrir Íslands hönd að Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder. Hann var afkastamikill fræðimaður, vann mikið þýðingarstarf og gaf út fjölda grundvallarrita um sögu Íslands. Samhliða störfum sínum fyrir Orðabók Háskólans hélt Jakob úti þáttunum Íslenskt mál í Ríkisútvarpinu sem nutu mikilla vinsælda.

Efni eftir höfund:

Greinar

Ritdómar

Annað efni