Skip to content

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason (f. 1965) er prófessor í íslensku við Háskóla Íslands. Hann er með doktorspróf í samanburðarbókmenntum frá Massachusetts-háskóla (Amherst) og hafa helstu viðfangsefni á undanförnum árum verið endurritanir íslenskra fornrita, menningarlegir þjóðardýrlingar Evrópu, íslenskar sögusagnir og einsögur byggðar á persónulegum heimildum.

Efni eftir höfund:

Greinar

Ritdómar

Annað efni