Skip to content

Jón Þ. Þór

Jón Þ. Þór (f. 1944) er í hópi afkastamestu sagnfræðinga á Íslandi og er prófessor emeritus við Háskólann á Akureyri. Hann er með doktorspróf í sagnfræði frá Gautaborgarháskóla og fjallaði doktorsritgerð hans um breska togara á Íslandsmiðum á árunum 1919-1976.

Efni eftir höfund:

Greinar

Ritdómar

Annað efni