Þórunn Kjartansdóttir (f. 1983) er með MA-próf í þjóðfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfar sem forstöðumaður menningarmála hjá Borgarbyggð.