Skip to content

Unnur Birna Karlsdóttir

Unnur Birna Karlsdóttir (f. 1964) lauk doktorsprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 2010. Hún hefur sent frá sér ýmis fræðirit og fræðigreinar um samband manna og náttúru á Íslandi. Unnur Birna er forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Austurlandi.

Efni eftir höfund:

Greinar

Ritdómar

Annað efni