Skip to content

Vilhelm Vilhelmsson

Vilhelm Vilhelmsson (f. 1980) er forstöðumaður rannsóknarstofnunar Háskóla Íslands á norðurlandi vestra. Vilhelm er doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands og fjallaði doktorsritgerð hans um vistarband á Íslandi á 19. öld. Hann hefur einnig lagt fyrir sig rannsóknir á sögu íslenskra vesturfara og aðlögun þeirra að kanadísku samfélagi í lok 19. aldar ásamt hugmynda- og hugarfarssögu 19. aldar. Vilhelm er annar tveggja ritstjóra Sögu, tímarits Sögufélags.

Efni eftir höfund:

Greinar

Ritdómar

Annað efni