Fyrsti árgangur Sögu kom út í fjórum heftum á árunum 1949–1953. Enginn er skráður ritstjóri fyrir árgangnum en Einar Arnórsson, þáverandi forseti Sögufélags, ritar inngang.