Þriðji árgangur Sögu samanstendur af þremur heftum sem komu út á árunum 1960–1963. Fremst er minningargrein um Þorkel Jóhannesson háskólarektor og forseta Sögufélags sem lést óvænt og skyndilega árið 1960.