
Útgáfuár | 1968 |
---|---|
Tölublað | 6 |
Ritstjórar | Björn Sigfússon og Björn Þorsteinsson |
Blaðsíðufjöldi | 166 |
ISSN | 0256-8411 |
Saga: Tímarit Sögufélags 1968 VI
Sjötti árgangur Sögu er merkilegur fyrir þær sakir að frá og með honum kom Saga út reglubundið einu sinni á ári. Hætt var að gefa tímaritið út í heftum sem svo voru bundin saman.
Greinar
Annað efni
Ritdómar
No data was found