Útgáfuár | 1970 |
---|---|
Tölublað | 8 |
Ritstjórar | Björn Sigfússon og Björn Þorsteinsson |
Blaðsíðufjöldi | 320 |
ISSN | 0256-8411 |
Saga: Tímarit Sögufélags 1970 VIII
Áttundi árgangur Sögu kom út árið 1970. Arnór Sigurjónsson skrifar grein sem ber heitir „Kveikurinn í fornri sagnaritun íslenskri“, Trausti Einarsson fjallar um fund Íslands, siglingar og landnám. Þá eru birt eru fimm bréf Hilmars Finsen til dómsmálaráðherra Danmerkur. Jón Sigurðsson ritar um Íslandsráðherrann Peter Adler Alberti og birt er grein eftir Björn O. Björnsson þar sem hann gerir mannfræðilega og fornfræðilega könnun á ætterni íslenzku þjóðarinnar. Auk fleiri greina og heimildabirtinga.
Greinar
Annað efni
Ritdómar