Skip to content
Saga: Tímarit Sögufélags 2010 XLVIII: I
Útgáfuár
2010
Tölublað
48
Ritstjórar
Sigrún Pálsdóttir
Blaðsíðufjöldi
245
ISSN
0256-8411

Saga: Tímarit Sögufélags 2010 XLVIII: I

Forsíðu vorheftis Sögu 2010 prýðir Elín Hafstein og ritar Sigrún Sigurðardóttir forsíðumyndargrein um hana. Ritrýndar greinar eru tvær. Davíð Ólafsson skrifar um handritamenningu síðari alda, og Rósa Magnúsdóttir um skilning og upplifun íslenskra ferðabókarhöfunda á Sovétríkjunum.

Í flokknum sögur og tíðindi ritar Karl Aspelund um ferðabók S.S. Howlands frá Íslandi 1873 og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson um þjálfun geimfara á Íslandi árin 1965 og 1967.

Þá ritar Jón Ólafsson svar við grein Þórs Withead um stofnun Sósíalistaflokksins 1938. Einnig eru birtar 5 ræður sem haldnar voru í tilefni af veitingu heiðursdoktorsnafnbótar til Ólafíu Einarsdóttur.