Nýjustu tölublöð
Gerast áskrifandi að Sögu og meðlimur í Sögufélagi
Saga kom fyrst út árið 1950 hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem fremsta fagtímarit íslenskra sagnfræðinga. Tímaritið kemur út tvisvar á ári, að vori og hausti, og í því birtast ritrýndar greinar, viðhorfsgreinar, ritdómar, ritfregnir og annað efni af sagnfræðilegu tagi. Áskrifendur að Sögu eru jafnframt meðlimir í Sögufélagi.