Skip to content

Nýjustu tölublöð

Saga: Tímarit Sögufélags 2024 LXII:II
Saga: Tímarit Sögufélags 2024 LXII:I
Saga: Tímarit Sögufélags 2023 LXI:II
Saga: Tímarit Sögufélags 2023 LXI:I
Saga: Tímarit Sögufélags 2022 LX:II

Gerast áskrifandi að Sögu og meðlimur í Sögufélagi

Saga kom fyrst út árið 1950 hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem fremsta fagtímarit íslenskra sagnfræðinga. Tímaritið kemur út tvisvar á ári, að vori og hausti, og í því birtast ritrýndar greinar, viðhorfsgreinar, ritdómar, ritfregnir og annað efni af sagnfræðilegu tagi. Áskrifendur að Sögu eru jafnframt meðlimir í Sögufélagi.

Úr tímaritinu

Jón Steingrímsson og Skaftáreldar. Ritdómur

Helgi Skúli Kjartansson
Árið 1980 hóf göngu sína ritröðin Ritsafn Sagnfræðistofnunar, smá í sniðum. Auk hefta sem sagnfræðikennarar skrifuðu sjálfir birtust þar á...

Drög að mannorðsmorði

Ásgeir Jónsson
Miðvikudaginn 8. desember 2021 lagði Bergsveinn Birgisson fram opinberar ásakanir á hendur mér um ritstuld úr bók hans Leitin að...

Rýnt í ritstuld úr svörtum víkingi

Bergsveinn Birgisson
Framhald af þessari grein má finna á vefsíðu höfundar. Snemma í desember síðasta árs las ég bók núverandi seðlabankastjóra, dr....

Úr fjarska norðursins. Ritdómur

Kristján Sveinsson
Úr Sögu LIX: 2 (2021) Sumarliði R. Ísleifsson hefur lengi fengist við þau viðfangsefni sem fjallað er um í því...

Meðlimur í Sögufélagi

Allir eru velkomnir í Sögufélag og boðið er upp á þrenns konar félagsaðild: