Skip to content
The Icelandic Historical Society
About Saga
Issues
Submissions
Contact us
The Icelandic Historical Society
About Saga
Issues
Submissions
Contact us
Search
Close
The Icelandic Historical Society
About Saga
Issues
Submissions
Contact us
The Icelandic Historical Society
About Saga
Issues
Submissions
Contact us
Search
Close
Páll Björnsson
Páll Björnsson (f. 1961) er prófessor í nútímafræði og sagnfræði við Háskólann á Akureyri. Hann er með doktorspróf frá Rochesterháskóla í Bandaríkjunum og hafa rannsóknir hans verið á sviði nútímasögu. Páll var ritstjóri Sögu árin 2003-2008.
Efni eftir höfund:
Greinar
Hvers vegna varð Þýskaland ekki England?: deilan um Sonderweg, sérstaka leið Þýskalands til nútímans.
Ættarnöfn – eður ei: greining á deilum um ættarnöfn á Íslandi frá 1850 til 1925.
Hjónaband í flokksböndum: pólitísk þátttaka Ingibjargar Steinsdóttur og Ingólfs Jónssonar á árunum milli stríða.
Ritdómar
Annað efni