Skip to content
Saga: Tímarit Sögufélags 2000 XXXVIII
Útgáfuár
2000
Tölublað
38
Ritstjórar
Guðmundur J. Guðmundsson, Guðmundur Jónsson og Sigurður Ragnarsson
Blaðsíðufjöldi
383
ISSN
0256-8411

Saga: Tímarit Sögufélags 2000 XXXVIII

38. árgangur Sögu kom út árið 2000 og var tileinkaður íslenskri sagnaritun á tuttugustu öld. Ellefu sagnfræðingar skrifa greinar sem skýra frá þróun sagnaritunar á tilteknum sviðum og tímabilum Íslandssögunnar. Jón Þ. Þór ritar minningargrein um Lúðvík Kristjánsson. Loks er birtur fjöldi ritdóma.