
Útgáfuár | 2009 |
---|---|
Tölublað | 47:2 |
Ritstjórar | Sigrún Pálsdóttir |
Blaðsíðufjöldi | 246 |
ISSN | 0256-8411 |
Saga: Tímarit Sögufélags 2009 XLVII: II
Forsíðumynd haustheftis Sögu 2009 er stjarna stórkrossriddara hinnar íslensku fálkaorðu og ritar Guðmundur Oddur Magnússon stutta grein um hana. Í spurningu Sögu svara sérfræðingar um hagsögu Sveini Agnarssyni um það hvaða lærdóm megi draga af hagþróun og hagstjórn á Íslandi á 20. öld.
Tvær ritrýndar greinar eru í heftinu. Guðni Th. Jóhannesson skrifar um lög, ásakanir og dóma um landráð á Íslandi. Svanur Kristjánsson ritar grein sem ber nafnið „Íslensk kvennahreyfing, valdakarlar og þróun lýðræðis 1907-1927“.
Erla Hulda Halldórsdóttir tekur viðtal við Judith M. Bennett prófessor í sagnfræði við University of Southern California.
Þá eru birtar fjórar viðhorfsgreinar, einn ítardómur og fjöldi ritdóma.
Greinar
Annað efni
Ritdómar
No data was found
No data was found
No data was found
No data was found
No data was found
No data was found
No data was found
No data was found