Skip to content
Saga: Tímarit Sögufélags 1979 XVII
Útgáfuár
1979
Tölublað
17
Ritstjórar
Björn Teitsson og Jón Guðnason
Blaðsíðufjöldi
325
ISSN
0256-8411

Saga: Tímarit Sögufélags 1979 XVII

Í sautjánda hefti Sögu eru birtar sjö greinar um sagnfræði. Anna Agnarsdóttir skrifar um ráðagerðir um innlimun Íslands í Bretaveldi á árunum 1785–1815. Ólafur R. Einarsson ritar um erlenda fjárhagsaðstoð og ágreinin innan Alþýðuflokksins 1919–1930. Anders Bjarne Fossen og Magnús Stefánsson skrifa um verslun Björgvinjarmanna á Íslandi 1787–1796. Helgi Þorláksson ritar grein um forstig þéttbýlis við Hvítá á hámiðöldum. Sveinbjörn Rafnsson skrifar um skjalabók Helgafellsklausturs. Jón Kristvin Margeirsson fjallar um innréttingarnar og samning Hörmangara um verslun á Íslandi. Loftur Guttormsson birtir síðar grein sína um sambúð sagnfræði og félagsvísinda. Þá eru birtar ritfregnir og ritdómar, og ritaukaskrá um sagnfræði og ævisögur 1978 eftir Inga Sigurðsson.

No data was found