
Meira en þúsund orð. Ljósmyndun og rómantísk vinátta við upphaf tuttugustu aldar
Íris Ellenberger, Hafdís Erla Hafsteinsdóttir og Ásta Kristín Benediktsdóttir
Úr Sögu LVI:I (2019)Ljósmyndir eru afar athyglisverðar heimildir fyrir sagnfræðirannsóknir á sviði tilfinninga, vinskapar og kynverundar. Þær veita okkur meðal...

Send í sveit – þetta var í þjóðarsálinni [ritdómur]
Dalrún J. Eygerðardóttir
Ritstj. Jónína Einarsdóttir og Geir Gunnlaugsson. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2019. 435 bls. Ljósmyndir, gröf, töflur, mynda- og töfluskrá, atriðaorðaskrá.
Jónína Einarsdóttir, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir og Geir Gunnlaugsson, SEND Í SVEIT. SÚRT, SALTAÐ OG HEIMABAKAÐ. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2019. 154 bls. Ljósmyndir, gröf, ljósmyndaskrá, atriðaorðaskrá.